Elva Björg Einarsdóttir hefur starfað við úttektir á starfseiningum frá árinu 2012. Sérsvið hennar eru viðtöl, rýnihópar, vettvangsathuganir, greining eigindlegra gagna og skýrslugerð. Elva Björg hefur veitt sérfræðistuðning og haldið fyrirlestra innan menntastofnana.
Menntun
BA Guðfræði – 2004, Háskóli Íslands
Kennarapróf – 2005, Kennaraháskóli Íslands
MA Mannfræði – 2007, Háskóli Íslands