Samstarfsaðilar

Greining og meðferð býr að því að eiga frábæra samstarfsaðila með fjölbreytta menntun. 

Það tryggir áreiðanlegri niðurstöðu og fjölbreyttari úrbótarúrræði þegar vinnustaðamál eru unnin með samstarfsaðilum. Það er mikill kostur að geta kallað til utanaðkomandi sérfræðinga með mikla reynslu í slík verk þannig að úrvinnslan verði ekki einsleit. Allar skýrslur Greiningar og meðferðar eru unnar frá grunni út frá aðstæðum vinnustaðarins.

Öll aðkoma samstarfsaðila er að sjálfsögðu ávallt háð samþykki verkkaupa.