Meðferð

Greining og meðferð býður sálfræðimeðferð sem byggð er á árangursprófuðum, viðurkenndum aðferðum. Sálfræðingur Greiningar og meðferðar hefur lokið sérfræðinámi í hugrænni atferlismeðferð. Hugræn atferlismeðferð (HAM) leggur mikla áhersla að meta og breyta bæði þeirri hegðun og þeim hugsunum sem viðhalda vandanum. Í meðferðinni fer alltaf fram vönduð greining þar sem meginvandinn er skilgreindur og reynt er að skilja hvernig hann varð til.

Oft er tekið mið af aðferð Paul Gilberts, sem byggir á samkennd (Compassion Focused Therapy) og aðferð Patriciu Resick, hugræn úrvinnslumeðferð (Cognitive Processing Therapy) þar sem það á við. Einnig er stuðst við aðrar aðferðir, svo sem EMDR.

Í sálfræðimeðferðinni ríkir alger trúnaður.

  • Hlekkur 1 – Siðareglur sálfræðinga.
  • Hlekkur 2 – Samnorrænar siðareglur sálfræðinga.
  • Hlekkur 3 – Sálfræðingafélag Íslands.

Höfundarréttur (c) 2018 – allur réttur áskilinn – frjálst er að hlekkja á síðuna.